Hún Anna Björg er nú alveg meiriháttar kona að geta þetta!
Já, hvað segið þið annars stelpur. Hvað eruð þið að bauka?
Af mér er það að frétta að ég er búin að standa fyrir tveimur námskeiðum fyrir vinkonur mínar hér í bænum og hef þá fengið þær í Bót til að kenna okkur. Seinna námskeiðið verður reyndar ekki að veruleika fyrr en 24. mars.
Á fyrra námskeiðinu lærðum við Beint á bak og vatt en núna verður vináttuflétta, kennsla í að nota afganga.
Hlakka til að heyra frá ykkur.
Kristín Jónsdóttir