
Síðustu saumahelgi voru að minnsta kosti tvær konur, Auður og Beggó, með svo skemmtilegar verkfæratöskur, að mig langaði að sjálfsögðu til að sauma eina svona og svo heppilega vildi til að Auður átti vísbendingarnar og nú er ég búin með 1. vísb. Ég hef sterkan grun um að ég sé ekki ein að gera þetta og skora á hinar að setja inn myndir af sinni vinnu:) Kveðja, Anna Björg.