Thursday, April 2, 2009

Barnaskór



Gat ekki stillt mig um að skoða dönsku vefsíðuna með barnaskónum hér og prjóna líka. Ég saumaði perlur í blómin og það var ekki ljótt. Prjónaði fyrst þessa hvítu með silfurþræði og ætlaði að prjóna aðra en garnið dugði ekki svo að framleisturinn er blár. Held að það gæti líka verið sætt að prjóna í framl. annan lit innan í bárurnar, svona eins og á Shakepspeare fötum.
Kristín.

2 comments:

  1. Mér finnst mjög fallegt að setja perlur á skóna, hlakka til að sjá Shakespeare útgáfuna.
    Kveðja, Anna Björg.

    ReplyDelete
  2. afar flottir skór
    Kveðja Þóra Valgerður

    ReplyDelete