Thursday, October 22, 2009

Sakna ykkar

Sælar allar.
Mikið höfðum við það skemmtilegt og gaman á helginni okkar í Hlíð. Ég missti mig í að sauma dúk utan um jólatrésfót þegar ég sá jólasveinana frá því í fyrra komna upp í hillu í Hagkaupum. Teppið góða frá helginni er enn hálfklárað en það koma tímar og ráð. Kveðja, Kristín

1 comment:

  1. Ég tek undir með Kristínu, mér fannst mjög gaman í Hlíð og get alveg hugsað mér að endurtaka leikinn!
    Kv. Anna Björg.

    ReplyDelete