Wednesday, November 4, 2009

Óvissuverkefni

Sælar stelpur
Núna er óvissuverkefnið hætt að vera óvissuverkefni heldur er þetta glæsilegt prjónaveski. Það var mjög skemmtilegt að sauma það. Takk fyrir Anna að nenna að skanna það og senda okkur. Svo er vonandi ekki langt að bíða með að við getum sett inn myndir. Nú er verið að missa sig í jólabútasaum. Bestu kveðjur Sigga J

No comments:

Post a Comment