Thursday, December 17, 2009

Jolin, jolin

Jæja, þá nálgast nú blessuð jólin. Nóg a gera og gaman að vera til. Geri ráð fyrir það þið séuð allar búnar að búa til helling af jólagjöfum. Ég hef gert smá og hef notið þess, þrátt fyrir annríki, en eins og þið þekkið þá er aldrei nógur tími... Svo fyllist ég stundum kvíða yfir því að viðtakendum þyki lítið til gjafanna koma. Þá ..., nei svona má maður ekki hugsa. Handverk er dýrmætt, hvernig sem á það er litið og alltaf er dálítill kærleikur settur í verkið.

Gleðileg jól, dúfur.
Kveðja, Kristín

1 comment:

  1. Sæl Kristín
    Bestu sumajólakveðjur frá okkur hér á suðurnesjum. Við saumuðum nokkrar prjónaveski eins og þú sendir okkur sniðið af. En eins og þú segir þá er aldrei nógur tími. Kv SIgga J

    ReplyDelete